jæja, þá sit ég hérna uppi í sófa í mestum makindum... étandi páskaegg með guttanum mínum og að reyna að finna einhverja leið til þess að hann geti fengið útrás.. hann er svo óvanur því að fá sælgæti að hann verður ábyggilega eins og elding hérna um húsið á eftir... úff... kannski maður sendi hann bara til ömmu sinnar og afa... þau sáu allavegana um að kaupa handa honum páskaegg, á maður þá ekki að leyfa þeim að sjá afraksturinn frá því??:p
En burt frá því litið...
það stittist í að páskahelgin klárist... og þá þarf maður víst aftur að fara í megrun... herbalife bíður spennt eftir mér.... það er búið að vera svo mikið sukk á mér þessa dagana... á fimmtudaginn var ferming, á föstudaginn sat ég heima hjá fermingarbarninu og át og át... úff... síðan í gær varð tengdó 50 ára, (komin á kók aldurinn... 1/2 l.) og auðvitað í dag... hámar maður í sig páskaegg....nammi namm...
en já.... eftir páska þarf ég víst að fara að læra undir lokapróf.. næ mér loksins í stúdentinn 21 maí... trúi því ekki að það sé loksins að verða af því...JIBBÍ....
í Ágúst verður síðan flutt aftur heim á Aukureyri... get eigilega ekki beðið... sakna þess að búa þar... ég fer í háskólann og halldór fer líkllegast líka í nám.... best að nýta þetta ömurlega efnahagsástand í að mennta sig... það er ekkert annað í boði fyrir mann... að minnsta kosti ætla ég ekki að vera einhver sjoppudama...
en jæja ég ætla að láta þetta duga í bili... er að spá í að fara að háma í mig meira páska egg.... GLEÐILEGA PÁSKA ALLIR:):*
KNUDSEN
óver and át:p
Flokkur: Bloggar | 4.4.2010 | 11:38 (breytt kl. 11:39) | Facebook
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.